Hvað viltu sjá bætt í þjónustu Kópavogsbæjar með notkun gervigreindar og stafrænna lausna þegar kemur að vatnsveitu? Frá árinu 2007 hefur Kópavogsbær verið með í notkun sitt eigið vatnsból í Vatnsendakrikum í Heiðmörk en það sama ár var einnig gerður samningur við Garðabæ um vatnsöflun næstu 40 ár. Vatnsveita Kópavogs annast rekstur og viðhald á dreifikerfi neysluvatns í Kópavog. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/vatnsveita
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation